![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEj_5j0TAFA5pB_RkpLMXn3hRQyv78jjf5G4j3cBhlU1t3m26cmC4r-vePMULMc9UOpX5bpwMFsGkjtfOjuRJ2c1XMSP2ypi2VDLQIDHg7db7hYIiwZZp43UFwv7_b7SlmbjHzE9/s200/easter_blessing_2008.jpg)
Um helgina voru páskar hjá
rétttrúnaðarkirkjunni og af því tilefni var sérstök dagskrá hjá
söfnuði rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi. Hluti dagskrárinnar var að blessa páskamatinn og sá séra Timur Zolotuskiy um athöfnina að safnaðarfólki viðstöddu í safnaðarheimilinu við Sólvallagötu.
úr: mbl.is